Hello. Þá er komið að því að losa sig við n64 tölvuna sína, en þið ráðið gjörsamlega hvort þið viljið kaupa allt eða bara nokra leiki eða 1 leik! en ég er semsagt með n64 tölvu m.3. fjarsteríngum, expension pakka, hristi kubb og minnis kubb! en leikirnir sem ég er líka að selja staka (eða með tölvunni) eru:

Goldeneye
Perfect Dark
The new tetris game
Turok 1
Turok2
Conkers Bad Fur Day
F zero x
Xtream G 2
Wipeout 64
Jet force gemini
Zelda oot
Zelda mjm
Super Mario 64
Mario parti 2
og Resident evil 2

En ef einhver hefur áhuga á svo mikið sem að kaupa einn leik endilega hafið samband við mig í gegnum í e-mail með subject sem “n64”. En endilega hafið samband ef þið hafið áhuga og komið með tilboðið ykkar!