Ekkert veit ég leiðinlegra en að hlusta á extreme X-box,PS2 eða Gamecube fan rífast við hvor aðra um hvaða tölva sé best.
Sjálfur er ég GC fan en EKKI extreme og finnst PS2 og X-box frekar góðar tölvur,sem sumir GC fanar geta ekki sagt og byrja að kalla mig “traitor” og helv. vesen.Ég keypti GC á 3.maí og eftir sirka viku var ég úti í búð og hitti skólafélaga minn sem er extreme PS2/X-box fan.Hann:“Ertu hálviti?” Ég:“Ha?” Hann:“Ertu hálviti að kaupa GC en ekki X-box,GC er með ömurlega grafík.! Ég: ”já ég er einhverfur hálviti.“ Hann: ”Ekkert smá heimskur!“ Síðan fór hann.
ÉG H A T A svona fólk!Hversu oft hef ég ekki hlustað á leiðinlegar samræður þar sem hvorugur aðili tekur ekki rökum: X-box fan: X-box er með miklu betri grafík!” GC fan:“Kjaftæði! GC er miklu sneggri og betri!” Gaurinn í búðini hefur ógeðslega oft byrjað að telja upp runu af grafíkkortum og röflar einhvað leiðinlega samanburði.
Ástæðan yfir að ég er Nintendo fan(EKKI extreme)er að ég fékk SNES í jólagjöf þegar ég var 6 eða 7 og þess vegna keypti ég N64 og síðan GC.
Stundum verður að halda sínum skoðunum fyrir sig kinka kolli og segja já já og halda kjafti þegar byrjað er að röfla. Það er ekki hægt að fá PS2,X-box eða GC mann/konu skipta um skoðun og ef það tekst hefur hann/hún verið bara hlutlaus.
Hugsið með hausnum.
Armageddon comes to us all eventually.