Ég set stórt spurningamerki við þessa síðu, það er sagt að þessi síða sé rekin af ThePirateBay, ég hef hvergi séð yfirlýsingu frá ThePirateBay að þetta sé á þeirra vegum. Enda er ekki notaður kóðinn þeirra, og þeir hafa ekki verið að supporta lokaðar síður. Þetta kennitölu vesen skil ég ekki heldur. Og svo er sagt að síðan sé hýst í Svíþjóð, Rússlandi og Hollandi, þarna set ég stærsta spurningamerki mitt. Afhverju er verið að ljúga því hvar síðan er ? Síðan er hýst í Bandaríkjunum, Texas...