Hmm ég er ekki sammála. MP3 er frekar mikið notað í tölvum. Reyndar er fólk byrjað að skrifa diska í miklu magni, kaupa sér MP3 spilara og hvað eina. Kallar þetta nísku. Venjulegur geisladiskur í dag sem eithvað er varið í kostar minnsta lagi 2000 kr, sem er bara drulludýrt, og maður kannski fílar 1 - 2 lög á honum. Þetta er ömurlegt. Ég er bara ekkert rosalega að nenna að nota Napster eða þessar síður til að finna MP3 lög, en systir mín nennir því og er alveg endalaust að d/la lögum. Með...