Var að spá, ef ég er að pæla í því að hýsa vef á tölvunni minni, .is lén sko.. Þetta verður ekki http://iptala

Heldur íslenskt lén. með tilheyrandi undirmöppum
t.d. lén.is/mappa

Hvernig er best að gera það.
Er til í að borga þeim sem getur kennt mér þetta.
Eins og ég segi, hef bara hýst alltaf hjá hýsingaraðila. En er opinn fyrir því að hýsa sjálfur.

Sendið mér bara email eða hugaskilaboð.
gunnarasg@simnet.is
Cinemeccanica