Það virðist vera búið að gefa út að Vista verður búið þróaðri útgáfu af Windows Genuine Advantage kerfinu þannig að ef maður er með kerfi sem WGA heldur að sé ekki “Genuine” þá hætta einhverjir fídusar að virka og eftir 30 daga slekkur kerfið á sér. Þannig bara upp með veskin.

mikið fjallað um þetta þessa dagana t.d.

http://news.com.com/Vista+Views+Putting+PCs+on+hold+over+piracy/2009-1016_3-6123421.html