Ég pantaði mér áskrift að Sýn um daginn og sýn er kominn inn en mér finnst dáldið skrýtið að Sýn+ og Sýn extra skuli ekki fylgja með. Á það ekki að fylgja með eða hvað? Það getur varla kostað auka að fá Sýn+.