Faðir minn ætlar að fá sér fartölvu, og ætlar einungis að nota hana í músíkvinnslu.

Og hann mun bara hafa eitt forrit í gangi allan tímann ekkert annað, þannig ég var að spá hvort að málið fyrir hann væri að fá sér Intel Core Duo 1.66 Ghz eða þá Intel Dothan 2.0 Ghz