Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: iPod??

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hmm convertar iTunes á Mac format. Hmm, iTunes getur convertað WMA fyrir þig á tvö format MP3 ( sem er default formatið ) eða AAC ( sem er betra format :=) ) hvorugt er sérstakt Mac format. Pc er nottulega líka makki, og eflaust veit hann að Windows er ekki PC. En oft er fólk sem veit lítið um hvað það er að tala. Þá talar það um Mac og PC. Mac = OS X og PC = Windows í sumra augna. iTunes styður ekki WMA vegna þess að það sér format sem Microsoft tók upp. Það er gjörsamlega óstaðlað og er í...

Re: Offjölgun í heiminum.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei reyndar kom það nýlega fram í fréttum, að jafnvel þótt að Ísland sé eitt frjósamasta land í heimi þá er okkur að fækka. Þetta er mikið rakið í það að fólk sé farið að hugleiða að eignast börn mikið seinna á lífsstíðinni en áður. Ég held að við getum alveg minnkað paranojuna soldið. Við Íslendingar erum nú líka ekki nema hvað innan við 300.000 manns. Og það er ennþá nóg pláss hér á landi. Held að við ættum frekar að eyða meiri pening í það að reyna minnka mengum og draga úr mengun á...

Re: Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum EF

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Afhverju snýst kynhneigð eingöngu um kynlíf?. Mér finnst þetta ágætis grein þótt mér finnst eins og höfundur hefði átt að lesa hana yfir allavega einu sinni til þess að koma málinu sínu betur fram. Kynhneigð snýst ekki eingöngu um kynlíf. Ég er sjálfur gagnkynhneigður, en sú flokkun kemur ekki eingöngu vegna þess að ég vel að stunda kynlíf með aðilum að gagnstæðu kyni. Allvega finnst mér það ekki. Þetta er svo miklu meira. Annars finnst mér þegar þú ert að tala um Gay Pride, jú jú við...

Re: iPod shuffle

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hann ætti eins og flest allir iPodar að koma með 80% hleðslu þegar þú færð hann. Samt sem áður er mælt með því að þú hlaðir hann að fullu. Best er að setja hann í hleðslu um nóttina og vakna svo um morgunin með 100% hleðslu og þá ættiru að vera nokkuð öruggur með þetta. Annars mæli ég með fyrir alla notendur Apple vara sem ganga fyrir batteríi. http://www.apple.com/batteries/

link

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
iPod Mini kannski? Svo geturu líka sett svona HP tatto á alla iPodda. Held meiri segja að HP Búðin á Íslandi selji þau. Ég er reyndar ánægður með minn hvíta

Re: Síminn og Enski Boltinn

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sýn kostar 2.400 fyrir non M-12 áskrifendur sem eru einnig áskrifendur að Stöð 2, eða eins og fyrir mig 2.200 kr fyrir M-12 áskrifendur sem eru einnig með M12. En mér finnst aðeins of mikið að borga 1.990 í viðbót. En annars var talað hér um Sky að það væri dýrara. www.ice.is/sky redda þér Sky korti með öllum pakkanum á 41 pund sem er í dag í kringum 5.200 kr, ég borga bara fyrir stöð 2 + sýn 6.480 kr. Þannig ég held að ég borgi þetta startup penalty uppá 100.000 kall og skelli mér á Sky,...

Re: Sirkus

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er nú bara alveg eins og þetta byrjaði hjá Skjá Einum. Þeir byrjuðu eingöngu á örbylgjunni. Reyndar fúll í þá að hafa skrúfað fyrir á breiðbandinu. En það er staðreynd að miklu færri ná breiðbandinu en örbylgju. Þarft ekki að vera áskrifandi, heldur eingöngu að vera örbylgjuloftnet. Þarft samt að vera með DÍ myndlykil ef þú vilt horfa á gamla PoppTíVí. Mér finnst Sirkus vera goody. Örbylgjusendingar eru líka fyrir utan höfuðborgarsvæðið til dæmis á Akureyri. En það má alveg skrúfa...

Re: Útsendingu Sirkuss hætt á Breiðbandi Símans

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Reyndar eru þetta örugglega val 365 frekar en Símans. Hvorki Síminn né 365 meiga neita að dreifa efni þeirra. Enn fremur má hvorki 365 né ÍS neita því að láta dreifa efni fyrir sig

Re: Útsendingu Sirkuss hætt á Breiðbandi Símans

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér finnst að fyrirtæki eins og Landsnet eigi að sjá um alla dreifingu á sjónvarpsefni. Þeir ættu bara alla sendanna eða alla víra. Bara ættu einokun á dreifingu á sjónvarpsefni, þá yrði þetta ekki svona rosalega flókið. Reyndar finnst mér að grunnnet símans hefði líka átt að fara inní Landsnet. Þannig myndi Landsnet kannski fá einhverja ákveða upphæð frá Sjónvarpsfyrirtækjunum ásamt kannski smá ríkisstyrk. Þannig væri hægt að tryggja það að lítil fyrirtæki ættu auðvelt með að koma inná...

Re: iPod

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
www.apple.is/umraedur póstaðu þessu þar. Ég hef reyndar lent í þessum vanda gæti verið HDinn hjá þér. En allavega prófaðu að halda inni menu og play takkanum

Re: X-ið vs. Xfm

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Valtýr er hættur/er að hætta hjá 365, og eins og þú sérð er hann Hansi ekki með þeim lengur þar sem hann er ennþá hjá 365. Valtýr er núna hjá Blaðinu og XFM - Pýrit er sjálfstætt félag sem er allavega að einhverju leyti í eigu Sigga Hlö og Valla Sport ( Hausverk )

Re: iPod-iTunes

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef bara eitt að segja RTFM.

Re: Varðandi ipodinn minn: HJÁLP

í Hugi fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Mæli með www.apple.is/umraedur fyrir allar spurningar sem varða Apple vörur.

Re: Kaup á iPod

í Hugi fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hmm langar að svara nokkru hérna. Fyrst ætla ég að taka það síðasta. Ef þú ætlar að rakka eithvað niður, þá skaltu færa rök fyrir því. Þannig get ég sagt að þú sökkar, en hef engin rök fyrir því og þess vegna ætti ekki að taka mark á því. Enda veit ég ekkert um þig. Varðandi það að láta frænku þína senda þér iPod til Íslands hvort sem það er iPod Photo eða iPod venjulegur þá muntu lenda í því að þurfa borga bæði toll og vsk af vörunni, sem mun vera það hár að þér mun líklegast snúast hugur,...

Re: blog.central.is

í Hugi fyrir 19 árum
Er það satt að 365 voru að kaupa blog.central.is á þá svo að fara steypa blog.central.is og folk.is saman. Soldið fyndið að 365 skuli eiga þá báða. Ef það er málið, frekar en þetta sé bara skipting á hýsingaraðila ?

Re: OgVodafone rugl

í Tilveran fyrir 19 árum
Við erum með 4 tölvur hérna á heimilinu og við erum ekki einu sinni nálægt að nálgast 40 GB erlendis niðurhali. Þrátt fyrir það notum við internet bara eðlilega. Mér finnst þetta vera nú bara tiltölulega óeðlilegt.

Re: Leggja niður tolla?

í Hugi fyrir 19 árum
Vill nú benda á varðandi áfengi að þá er ekki það hár tollur á áfengi minnir meiri segja að hann sé ekki nema 10% ( bendi á að áfengi er einnig gert á Íslandi og hlýtur þess vegna ekki undir toll ) það eru hins vegar áfengisgjöld sem hækka áfengið jafn mikið og ber vitni. Þannig ef þú ert að pæla varðandi áfengi þá skaltu frekar biðja um að lækka eða fella niður áfengisgjöld frekar en tolla.

Re: Hvar kaupir maður Ipod

í Hugi fyrir 19 árum
Ég mæli því við alla að kaupa ekki iPod í Bandaríkunum. Það er auðvita best að kaupa hann í Fríhöfninni, hann er á skikkanlegu verði, og þú færð ábyrgðina á hann niðri í AIMC. Það munar öllu. Þú mátt búast við því að eftir 1 til 1 1/2 ár muni batteríið slakna mikið jafnvel mjög mikið eftir notkun. Ef þú kaupir hann í Bandaríkunum ertu on your own, bæði með að kaupa batterýið og skipta um það. Þú getur reyndar beðið AIMC að gera það fyrir þig en það kostar pening. Ef eitthvað kemur fyrir iPod...

Re: Ætti ég að fá mér Mac

í Apple fyrir 19 árum
Mæli með þessum pælingum á www.apple.is/umraedu

Re: iPod

í Hugi fyrir 19 árum
Í fyrsta lagi sendir Apple ekki fyrir utan US, en það er auka atriði. Þú græðir ekkert á því að flytja iPod inn löglega. Alveg jafn gott að kaupa hann útí AIMC. Best er að kaupa hann út í Fríhöfn. www.dutyfree.is fyrir verðlistann þar. Þannig tryggiru þér ábyrgð ef eithvað gerist, og ábyrgðin tryggir þér einnig nýtt batterí þegar batteríið þitt eyðileggst, sem það mun gera innan þessa 2 ára sem ábyrgðin nær til. ( Kannski ekki eyðileggjast en mun draga úr heildartíma þess ).

Re: I-pod photo

í Hugi fyrir 19 árum
Hmm þú skiptir yfir í hinn yndislega heim Mac :=) - og nota iPhoto. En fyrst að þú spyrð að þá stendur það einmitt á vefsíðu Apple að það sé mælt með Adobe Photoshop Album 2.0 eða Elements 3.0 fyrir iPod Photo. Annars er alltaf gott að kíkja á Apple vefinn með allar Apple spurningar, svona í framtíðinni. www.apple.is/umraedu

Re: Af hverju byrjar ip-talan mín ekki á 157.157 ???

í Netið fyrir 19 árum
Hmm 85.220.* ? hvað eru næstu þrjár. Lætur bara biðja um að láta bæta við þessu neti hjá DC hubnum þínum.

Re: Hive er fínt

í Netið fyrir 19 árum
Ég sem HIVE notandi er ekki sáttur. Ég fékk HIVE í lok nóvember, og var mjög spenntur. Ég fór til HIVE þar sem OgVodafone sagði mér að þeir myndu ekki byrja með verðþak eithvað í þá áttina. Þannig ég fór. Það tók slétta 7 daga að tengja mig, sem þeir sögðu vera standard. Fyrsti routerinn minn var bilaður, fékk nýjan, en það var böggandi að þurfa fara uppí Hlíðarsmára, ég uppfærði firmwareið í Zyxelinum og jafnvel þótt ég hafi ekki verið viðvaraður ( fékk loksins aðgang að routerinum eftir...

Re: G-Messenger

í Tilveran fyrir 19 árum
Hefuru eithvað fyrir þér í því, hefur Google gefið eithvað út með þetta. Eða er þetta eithvað einum of slappt apríl gabb ?

Re: OgVodafone og sala Landsímans og Grunnnetsins

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er reyndar einn af þeim sem vill helst að ríkið stofni nýtt fyrirtæki eða kannski geri Landsnet að fyrirtæki sem sér um þessi mál. Þannig fyndist mér fýsilegast að það fyrirtæki ætti og ræki ljósleiðaranet Orkuveitunar og Símans ásamt gamla grunnetinu. En annars er ég mest spenntur fyrir því þegar Orkuveitan eða Síminn kemur með ljósleiðarann inní húsið mitt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok