Ég get nú bara sagt fyrir mitt leyti að ég fíla Nirvana, og hef aldrei haldið öðru fram. Hins vegar er þessi ofdýrkun á manninum komin sem fer í taugarnar á mér, hann gerði margt gott og líka margt slæmt, því jú, ekki eru öll lögin hans góð. Þeir skipa rosalega mikilvægann sess í tónlistarsögunni, það er engin spurning. Án þeirra væru hljómsveitir eins og td Muse ekki til, þeir hafa sagt Nirvana vera aðal áhrifavaldana sína. En hins vegar þá má öllu ofgera. Btw, ertu strákur eða stelpa kurtd?