Allar verur fyrir syndaflóðið voru allt öðruvísi en við. Td voru Adam og Eva Fullkomnar verur, þau lifðu í fleiri hundruðir ára og að eignast afkvæmi með börnum sínum eða systkinum hafði ekki sömu meiningu og fyrir okkur, ss ekki synd. Hins vegar eftir syndaflóðið voru mennirnir komnir í þá mynd sem við erum í dag, lífstími var 100 ár og að eignast afkvæmi beð skyldmennum varð synd, sýnir sig best á stelpunum sem heltu pabba sinn fullann og eignuðust svo með honum afkvæmi til að ættin myndi...