Þetta svar þitt er by far það heilbrigðasta sem ég hef séð þig skrifa hér á huga. Ok, Það að þú sért með Maniu útskýrir mjög margt, ég þekki til þanns sjúkdóm töluvert þar sem kunningi minn var með þann sjúkdóm þar til hann lést, og þín skrif eru mjög í takt við mann sem er einmitt með maniu. Og jú það er alveg hárrétt, ég er mikill efasemdarmaður, ég trúi ekki að allt sé tilviljun, né að allt sé bein afleiðing af rökrænum atburðum, þú getur stjórnað öllu sem gerist upp að ákveðnu marki. En...