Sko, Ef þú ætlar að ýta á eina nótu á píanói til að búa til hljóð, segjum bara G, þá er það það sama og að slá á opinn G streng á gítar. Hins vegar ef þú gerir G hljóminn, þá þarftu að gera G grip á gítarinn alveg eins og að slá á 3 nótur á lyklaborði. Nóta og hljómur er ekki það sama, ein nóta á lyklaborði er það sama og ein nóta á gítar, hjómur á lyklaborði verður að innihalda Grunntón, 3und og 5und alveg eins og hljómur á gítar verður að innihalda Grunntón, 3und og 5und. Þannig að….