Metallica var stofnuð að 2 mönnum James Hetfeild og Lars Ulrich,
Lars spilað tennis eins og faðir hans, hann fór til Bandaríkjana
til þess að spila tennis, hann spilaði líka á trommur hann átti
ekkert gott trommu sett, það var í 10 mismunandi litum, hann auglýsti
í blaði eftir fólki til þess að spila með sér í hljómsveit, ekki
endilega til þess að semja lög bara svona covera, þá talaði James
við hann, þeir stofnuðu band og skírðu það Metallica, þeir fégu líka
Dave og Ron, Dave spilaði á gítar og Ron á bassa, Þeir bjuggu allir
heima hjá Ron meðann hann var að vinna til þess að borga húsið,
Dave var svoldið mjög leiðinlegur þegar hann var fullur, einn dag þá
helti hann heilum bjór á bassan hans Ron, þegar Ron kom heim var hann
drullu fúll, hann prufaði að stinga bassanum í samband við magnarann,
þá sprakk bassin og bagnarinn líka, þá rak Ron James, Lars og Dave út.
Þá þurftu þeir nýjann bassaleikara, Þá féngu þeir Cliff Burton, hann
var mesti bassasnillingur í heiminum, þegar þeir fundu hann þá var þeir
í æfingarhúsnæði og þeir heirðu flottan gítarsóló en fundu bara þennan
skrítna bassaleikara, eftir þetta þá fluttu þeir til San diego þar gáfuðu
þeir út No live till lether, sem er það fyrsta sem þeir gáfu út. Þeir
áttu heima í einhverrudópistabæli, einn dag þá var Dave blindfullur
þá reindi hann að drepa þá James Lars og Cliff, eða hann var
allavegana kolbrjálaður, daginn eftir þá vakti þair Dave og
sögðu við hann að þeir væru búnir að reka hann, þá spruði hann hvort
hann féngi ekki annað tækifæri þeir sögðu nei, hann tók rútu sem fór
40 mínutum eftir að þetta skéði. Eftir þetta féngu þeir Kirk Hammet sem
er gítarsnillingur, rétt eftir að hann kom þá tóku þeir upp KILL'EM ALL.
Á öllum KILL'EM ALL túrnum voru þeir fullir.Síðann gérðu þeir Ride The Ligthing,
og svo Master Of Puppets, Master Of Puppets géðri þá fræga þeir
féngu gullplötu fyrir hana og eftir það líka fyrir hinar tvær,
á Master túrnum þá dó Cliff Burton, þeir voru í Svíþjóð og voru á
leiðinni til Damerkur til að spila á tónleikum daginn eftir. Um nóttina
eftir tónleika þá voru þeir í rútunni sinni og það var eitt rúm sem var
hægt að sofa í, Kirk og Cliff dróu um það kvor ætti að sofa í rúminu,
Cliff dró spaða ás, á milli klukkan 5 og 6 um nóttina þá valt rútan og Cliff
skaust út um rúðuna og lenti undir rútunni, þeir vissi ekki fyrst að hann
væri dáinn, en þegar þeir voru að taka rútuna ofan af honum þá datt hún
aftur ofann á hann, eftir að hann dó þá féngu þeir Jason Curties Newsted.
Hann er alger stuðbolti, eftir það þá gáfu þeir út eina smáskífu með coverlögum,
svo And justic for all, það er eitt lag á henni sem heitir
To Live is To Die og það er síðasta lagið sem Cliff samdi,Hljómsveitin
hélt nú áfram að spila, með nýja bassaleikara. Það var ekki fyrr en árið
’91 að þeir gáfu út næstu plötu,
og það var platan “Black album”. Sú plata sló rækilega vel í gegn. Eftir þá plötu,
tóku þeir sér sma frí fram á árið ’96. þá gérðu þeir mistök, þeir klipptu á sér hárið.
Svo gáfu þeir út Load og árið eftir Reload. síðan gáfu þeir út Garage inc sem er cover
plata, árið 1999 gáfur þeir út S&M sem er Sinfóníja og Metallica…31 júli 2001 þá hætti
Jason í Metallica vegna persónulegraástæða, rétt eftir það fór James í meðferð og þá héldu
allir að Metallica væri hætt, en svo er ekki, þeir gáfu út St.Anger árið 2003, þá var
bassaleikarinn sem var í hljómsveitinni hans Ozzy, en samt ekki Black Sabbath,St.anger
er nýbilgurokkplata.