boltari: “Til að kapítalismi gangi þarf alltaf einhver að verða undir, hvort sem það er kaupmaðurinn á horninu eða Óli æskuvinur þinn, það þarf alltaf einhver að búa við fátækt til að aðrir geti lifað í vellistingum.” Þetta er að sjálfsögðu fullkomlega rangt og segir mér að þú hefur alla þína hagfræðiþekkingu frá slagorðum deyjandi alræðissinna kommúnimans og fasismans. “Ef við tökum þetta í stærra samhengi má benda á Þriðja heiminn, og hvernig Alþjóðabankinn (ásamt fleiri alþjóðafyrirtækjum...