auminginn: Ef þú getur bent mér á svo mikið sem eina setningu eftir mig þar sem ég er að “firra” Vesturlönd af einhverju (afleiðingum stríðs eða viðskiptabanns eða hvað sem er), að þá væri hún vel þegin. Ég er aldrei hlynntur viðskiptabönnum. Held reyndar að ef frjáls verslun og viðskipti hefðu verið við Írak undanfarin ár, ásamt því sem stíft eftirlit hefði verið með vopnaframleiðslu Íraka, að þá hefði hagur fólks vænkast hratt, arðránsmöguleikar Saddams minnkað, og fólk velt þessum kalli...