gmaria: Þá spyr ég aftur: Hver er munurinn á því að leigja sér húsnæði og leigja kvóta? Samanber að fólk ákveður að kaupa húsnæði rétt eins og það getur keypt sér kvóta. Eða bíl, eða barnabílstóla, eða veiðileyfi á rjúpum, gæsum, lax og hreindýrum, eða jörð til ræktunar, eða kjólfötum og brúðarkjólum. Er ekki markaðurinn best til þess fallinn að ákveða hvort fólk ákveður að kaupa eða leigja? Og eigendur þessara gæða best til þess fallnir að ákveða hvort þeir leigi eða selji. Ég sem leigjandi...