Kannski er tilgangur lífs þíns að uppgötva þann tilgang sem þú hefur valið fyrir þig, kannski áttu eftir að uppgötva það á dánarbeði þínu? Hugsanlega finnurðu tilgang í því að hjálpa öðrum. Enn fyrst og fremst áttu að skera þína eigin leið enn ekki fylgja ,,Ameríska draumnum´´ og reyna að uppfylla einhver óraunveruleg markmið sem hafa verið búinn til og fólkið sem hefur nað þeim eyðir miljónum í að friða sál sína.