Ég er mjög óssamála þér JonnyB. Fyrir mér liggja eru raungreinarnar það léttasta og t.d. tungumál(önnur enn enska) eru erfiðust og það eina sem ég kvíði fyrir. Ég tel að þetta liggi í því að námshæfileikar fólks eru mismunandi og sumum finnst A létt og B erfitt meðan hjá næsta manni er þetta þveröfugt og aldrei myndi mér detta í hug að fara á málabraut og þurfa að taka hálfri einingu meira í dönsku eða þýsku.