Hér kemur fyrsta greinin af nokkrum sem ég mun semja og birta hér á huga. Skyttan. Vopn skyttunar eru hnífur, riffil með sjónauka, skammbyssa og sjónauki sem hann kallar á stórskotalið með. Hlutverk skyttunar er ekki að vera árásarliði heldur að stuðning, beina stórskotaliði á heita punkta og drepa þá óvinis sem gerast það fífldjarfir að stinga hausnum upp og gefa skyttuni færi á að skjóta þá. Sá vopnabúnaður sem skyttan ber gerir það að verkum að flest hans dráp eiga sér stað á löngu færi...