Árlega deyja á Íslandi um 25-75 kettir (er ekki alveg með töluna á
hreinu)svo spurningin er ætti fólk sem býr við umferða miklar götur
að fá sér ketti?

Vinur minn misti köttinn sinn um daginn en hann býr við eina þannig
götu,þetta var fimm mánaða kettlingur sem hafði fyrst verið hleift
út fyrir einum mánuði svo hugsið ykkur lang flestir ketti sem lenda
fyrir bíl eru þeir óhepnu kettir sem eru fluttir á sona staði,mér
finst að fólk sem býr við sona götur ætti að vera bannað að fá sér
kött bara alveg eins og það eru til lög um að hundar megi ekki
ganga lausir því sérstaklega kettlingar semeru óvarkárir og eru
kanski að elta laufblað stökkva úta á götu og búmm það hafa
áræðanlega einhverjir hér átt ketti sem hafa lent fyrir bíl og búa
við umferðar mikla götu og líka einhverjir sem búa alls ekki hraða
götu og hafa mist kettina sína en ef þú hefur samvisku fyrir þínu
dýri þá ætti maður að hugsa sig um tvisar áður en maður fær sér
kött og hugsa hvort kanski kanína eða naggrís henti ekki betur.

Takk fyri