ég ætla að sega frá tveimur húsum sem ég gerði en fyrst ætla ég að sega frá þeim sem búa í húsunum:
Will:er fædd í steingeitarmerkinu.Hún hefur gaman af hverskonar íþróttum í vatni og sjó og safnar leikfangafroskum. hún er foringi stelpnanna og kraftur hennar er hrein orka. Hún finnur á sér þegar hætta steðjar að.
Hay Lin: Er fædd í tvíburamerkinu.hún er veik fyrir sólgleraugum og snöru sem hún nitar fyrir belti, svo hún hefur mjög sterkan stíl. Hay Lin hefur vald yfir loftinu og getur flogið,hreyfir sig á hraða vindsins.
Irma: er fædd í fiskamerkinu. Hún er mjög hrifin af töskum og bakpokum og á fult af þeim. Irma ræður yfir vatninu og getur legið í vatni tímunum saman án þess að fá rúsínuputta. Hún er einnig snillingur í að fara með bölbænir svo vei þeim sem leindir upp á kant við hana.
Cornelía: er fædd í nautsmerkinu. Hún elskar að vera á skautum og er dálítið veik fyrir spegilmynd sinni. Frumefni Cornelíu er sjálf jörðin og hún getu gert holur og sprungur í múrveggi. Hún getur einnigflutt til hluti með hugarorkunni einni saman.
Taranee: er fædd í hrútsmerkinu. hún ermjög róleg og athugul en jafnframt sú klárasta þeirra. maður leikur sér af eldinum í bókstaflegri merkingu ef maður teitir hana til reiði. Eldur er nefnilega hennar höfuðskepna og hún getur tendrað eld í hverju sem er.
þetta eru stelpurnar í svífandi húsinu
svo eru tveir strákar í hinu húsinu og þeir heita matt og caleb og þeir hafa báðir sérhæð fyrir sig ég ætla að láta matt giftast Will
og caleb Cornelíu