Elskan mín, Ég á alls ekki við neitt gelgjunornatímabil. Ég á bara við það að maður er að móta sér sína leið nokkuð lengi, sama hvort þú ert komin af gelgjuskeiðinu eða ekki. Það er ekki víst að þið vinkonurnar eigið eftir að þroskast í sama átt hvað galdrana varðar. Ég þekki fólk sem er hálfþrítugt og er enn að mótast. Ég er 21 og er í fullt af hlutum, þó svo ég vinni með fólki sem er í því sama og ég. Ég hugsa samt að ég láti líða lengra þar til ég skuldbind mig í sveim. Kveðja, Divaa