Góðan daginn fólk.

98% íslendingar eru kristnir mótmælendur. Af hverju eru svona margir íslendingar mótmælendur? Af hverju eru svo fá önnur trúarbrögð við lýði hér á íslandi?

Allti lagi í fyrsta lagi þá er þetta hreinn vítahringur þú fæðist og það eru 98% lýkur á því að þú lendir í mótmælenda fjölskyldu sem hafa áhrif á þig.

Í öðru lagi er ríkistjórnin að skipta sér mikið að þessu ´þeir láta kenna krökkum kristnifræði þangað til að fermingu sem sagt krakkar vita ekkert um neina aðra trú.
Síðan þegar krakkinn er búinn að fermast þá lærir hann um önnur trúarbrögð en þá er hann búinn að játa á sig kristna trú og ekki er hægt að affermast.

Allti lagi af hverju er ríkið að skipta sér að á hvað fólk trúir?

Það er vegna þess að kirkjan (eins og sumir kalla mótmælendatrú) er inní ríkinu það er til dóms og kirkjumálaráðherra!!!

Síðan er líka annað allir stjórnamálaflokkar nema einn vilja að kirkjan sé í stjórninni og sá flokkur sem vill ekki að kirkjan tengist ríkinu er frjálslyndiflokkurinn!!

Ég veit ekki af hverju þeir eru að þessu en mér finnst þetta mjög óréttlátt að heifta svona trúarfrelsið svona!!!!!!!!!!!Af hverju segi ég kirkjan í staðinn fyrir mótmælendatrú?
Trúir fólk á kirkjuna (byggingu) eða trúir fólk á jesú krist, heilagan anda og guð almáttugann?
Það er allveg fáranlega mikið eytt í margar kirkjur á íslandi. Tökum sem dæmi Grafarvogskirkju. Hver steinn utan á kirkjunni kostar 5000 krónur og þegar þið horfið á grafarvogskirkju þá er hún hulin af þessum steinum á mestum parti og hún er næst stærsta kirkja á íslandi.

Hvað myndi Jesús Kristur gera í þessu máli?
Ég efast um að hann hefði viljað svona mikið bruðl á peningum sem hefði getað verið eytt til fátæka!


Sjálfur er ég mjög ósammála stefnu stjórnmála í þessu að halda kirkjunni inní ríkinu!! Allir ættu að hafa sinn rétt á hverju þeir trúa á ég bara þoli ekki svona einokun!!! En ég myndi samt allveg vera ánægður með að ríkið myndi styrkja svona ýmsu trúarfélög.