Ég vil taka það fram að þessi fyrirlestur miðast kannski helst við þá aðferð sem Wiccar nota þegar þeir galdra, þar sem nú þegar er búið að hafa fyrirlestur um Thelema, Enochian og Kabbalah og fleiri aðferðir galdra. Hins vegar finnst mér ekki hægt að segja að þessi fyrirlestur sé beinlínis framhald af Wiccafyrirlestrinum, þar sem um mjög almenna aðferð er að ræða (folk magick) og ekki hægt að eigna það Wicca sérstaklega. Einnig verður imprað á öðrum aðferðum, en eins og áður sagði þá er...