Þetta er synd að flytja Nágranna á stöð 3 þegar helling af fólki getur ekki tekið inn breiðbandið eða hvað sem þarf til að horfa á þetta.
Ég elska þessa þætti og spái í því hvort það séu til svona nágrannar í raun og veru.Þetta fólk lifir ágætu lífi í þáttunum þó það komi af og til vandamál sem er eðlilegt.Næstum allir í minni fjölskyldu horfa á þáttinn,amma mín til dæmis hefur horft á alla þættina liggur við en núna á að fara færa þá eikkert………puff n´grannar eiga að vera á sínum stað