Stundum hefur það skéð fyrir mig að þegar einhver er að byðja um ráð eða spurja mig af hverju ekkað skéður, þá fer ég að segja þeim ýmsa hluti um hvað manneskjan ætti að gera, án þess að ég vissi um hvað ég ætlaði að ráðleggja manneskjunni. Veit stundum bara alls ekki hvernig ég viti suma hluti. En ég tel þó þetta koma frá Guði eða annari veru sem ég sé ekki.

Svo stundum skéður það að ég veit hvað skéður næst, bara veit það en hef ekki hugmynd hvernig ég veit það. Svo er ég líka berdreymin, en það þýðir að mig dreymir drauma sem gerast seinna í raunveruleikanum, en ég get oftast ekki breytt þeim nema þegar mig er að dreyma þá. Því ég man ekki eftir að hafa dreymt atburðin fyrir en eftir að hann er liðin. En mjög sjaldan man ég það fyrr.

Svo er það líka eitt, að ég finn það á mér, hvað ég ætti að segja við fólk á þeim tíma sem ég tala eða skrifa til það og hvað ég ætti ekki að segja við það. Það er semsagt fullkominn tími að ég segi ykkur frá þessu núnna og það er ekki nema á réttum tíma sem þið sjáið greinina eða korkin um þetta og farið að velta fyrir ykkur hvort þið hafið hæfileika sem eru óvenjulegir.

Reyndar hef ég fleirri óvenjulegar hæfileika en þetta en það er ekki rétti tímin fyrir ykkur að vita það núnna, þið munduð ekki trúað því.

En reynið að líta á lífið með jákvæðni í huga og kærleika og þá verður allt í lagi.

Nokkur ráð hérna sem koma án þess að ég viti hvernig og frá hverjum þau koma:

,,Fylgið ávallt sjálfum ykkur í gegnum erfiði, ekki vantreysta sjálfum ykkur því þá mun enginn geta treyst ykkur.“

,,Kærleikur er allt sem þarf. En ótti og áhyggjur eru óþarfa tilfinningar sem enginn ætti að byrðast með.”

,,Ykkar er valið. Allir hafa frjálsan vilja; Látið engann stjórna ykkur. Ekki gera neitt sem skaðar ykkur.“

,,Það er ekki hægt að breyta fortíðinni en það er hægt að breyta framtíðinni.”

,,Allt sem þið gefið fáið þið tvöfallt til baka.“

,,Ef þið elskið ekki sjálfan ykkur, hver gerir það þá?”

Næsta sem mun ské að einhver af ykkur mun breytast og læknast af þunglyndi eftir að hafa lesið þessa grein og þið eruð líklegast núnna farin að hugsa út í þetta sem ég hef sagt.

Ég veit að einhverjir munu ekki trúa mér en það er aldrei hægt að fá alla til að samþykja. það eru alltaf einhverjir með aðrar skoðanir á öllum málum. Ennars værum við ekki einstaklingar ef við höfðum allar sömu skoðanirnar.

Megi gæfan fylgja ykkur*
Kveðja
Rímanna
Miss mistery