Kisan mín er alveg nákvæmlega eins! Mér tókst samt (eftir nokkuð langan tíma) að venja hana af þessu. Núna sefur hún upp í á nóttunni, en svona um hálfátta leytið (þegar hún heyrir að fólk er farið á fætur) byrjar hún að klóra ef ég er ekki vöknuð. Þannig að alveg sama hvort ég ætla að sofa út eða ekki, þá þarf ég að opna fyrir henni á morgnanna. En ég meina hey, hún verður líka að fá að borða og fara út að pissa og svona, þannig að mér finnst það bara sjálfsagt.