Saga Willow (sería 1 - 5) í þessari ætla ég að sýna hverngig Willow karakterinn hefur breyst síðan í seríu 1.

Sería 1.

Í þessiru seríu kynnumst við Willow Rosenberg sem er feimin lítil stelpa sem hefur lítið annað að gera nema að læra. Hún kynnist síðan Buffy og er mjög nytsamleg í scooby gangið aðalega hvað hún er góð á tölvum. Í þessari seríu er hún yfir sig fallin af Xander
sem er búinn að vera besti vinur hennar frá því að þau voru pínu lítil og voru saman þegar þau voru 5 ára en það samband endaði fljótt (Xander stal barbídúkkunni hennar)

Sería 2.

Í seríu tvö má segja að hún hafi breyst eittthvað smá, hún byrjar t.d með Oz sem er svalur gaur sem spilar í hljómsveitinni “Dingoes Ate My Baby” En hún er eki alveg búin að gleyma Xander, hún verður mjög sár og leið þegar hún kemur á Xander og Cordeliu kissast þegar þau eru að finna upplýsingar um the Judge. Í þessari seríu byrjar hún að stunda galdra.

Sería 3.

Í þessari serí gerist margt nýtt fyrir hana. hún tekur galdranna alvarlegri, samband hennar og Oz verður enn nánar í þessari seríu en það er ekki fyrr en eftir að hún hélt hálfgert framhjá honum þegar hún kissti Xander. Eftir það hættar Oz me henni í smá stund en samband þeirra verður sterkara þegar þau byrja aftur saman en samband Xanders og Cordeliu bjargast því mið ekki. Í þessari seríu missur hún meydóminn.

Sería 4.

Þessi sería er aleg huge fyrir Willow það er svo roselega margt sem breytist hjá henni. hún fer í háskóla og Oz fer í burtu eftir að hafa sofið hjá Veruca sem var varúlfur einsog hann. Í þessari seríu fer henni rosa mikið fram í göldrum og hittir sálufélaga sinn (Tara) og reyndar myndar mjög náið samband með henni. Í þessari seríu verður hún líka lessbía með Töru en samband þeirra er rosalega djúpt, dýpra en margir mundu skilja.

Sería 5.

Í þessari seríu er hún orðin rosalega öflug norn og ræðst til dæmis Glory sem er guð og er eiginlega eina manneskjan sem hefur náð að meiða hana (á þessum punkti seríunnar). Hún myndar ennþ´+a dýpra samband við Töru sérstaklega eftir að Glory gerir Töru geðveika og þá hugsar Willow um Töru einsog hún sé líðtið barn og læknar hana reyndar í enda seríunnar.


Þetta var saga Willow frá seríu 1 - 5 ég ætlaði að gera líka seríu 6 og 7 en ég vildi síðan að allir mundu geta lesið þessa grein.

vonandi höfðu þið gaman að þessari grein

Kveðja Adam:)
Hermes