Hvað með að vera lúði og kynnast fólki sem er lúðar? Hefur þér aldrei dottið það í hug. Í alvöru, fólk er ekki það kröfuhart að þú þurfir að gera allt sem er í tísku, ég þekki nærri því engann sem hlustar á þannig tónlist og þeir sem gera það eru yfirleitt taldir frekar asnalegir að geta ekki valið eigin tónlistarsmekk. Hlustaðu bara á það sem þú vilt, vertu með eins hár og þú vilt og vertu í fötum sem þú vilt vera í, sama hvað öðrum finnst. Ef fólk hefur eitthvað á móti því er það af því...