Ohh, hormón … Ég slepp sem betur fer við þessar skapsveiflur að mestu. Í staðin fæ ég bæði túrverki og eitthvað sem ég held að sé lágur blóðsykur (svimi, ógleði og almenn vanlíðan ef ég ét ekki stanslaust fyrsta daginn á túr). Ég get sem betur fer losnað við það með því að éta súkkulaði :D Vonandi skilar sjálfstraustið sér, ekki gaman að týna því :/ Og með verkjatöflurnar, þú getur líka tekið panodil eða paracetamol.