Ég er nú hætt að borða kjöt, einfaldlega afþví mig langaði til þess og mér finnst kjöt eiginlega ekki gott:/ korkurinn er ekki til þess gerður að setja út á það.:Þ

Mig vantar hins vegar reynslur frá öðrum grænmetisætum. Ég veit að það þarf að taka nóg af vítamínum, borða mikið af baunum og próteinum, en hvað borðið þið helst til að fá öll nauðsynleg efni?
Ég er samt meira svona semi-vegan afþví ég hætti ekki að borða egg og mjólkurafurðir. Ég á heilan kassa af tveimur tegundum af grænmetisbuffi en maður fær nú fljótt leið á því hugsa ég.
Endilega segið mér hvað sniðugt er að borða og hvernig þið fetuðu ykkar fyrstu skref sem grænmetisætur.

Takk fyrir^^
www.myspace.com/amandarinan