Nákvæmlega! Það er aðalmálið því að þá er ekki hægt að mynda röð því að það er bil milli allra bíla. En mikið af vandamálinu er að margir eru með framúrakstursfóbíu eins og einhver sagði. Ég get þó ekki verið sammála því að 110 km hraði sé góður hraði, ekki á Íslandi, kannski á hraðbrautum í Þýskalandi en ekki á Íslandi á litlu ljótu vegunum okkar!