Það er þannig með skjáinn minn að þetta er 4 ára gamall 15" skjár og hefur virkað fínt þangað til núna alltíeinu. Það sem gerist er að skjárinn tók alltíeinu upp á því að verða meira gulur og varð alveg allur gulur og var svona að blikka alltaf og að verða meira gulur og svo varð hann ljósari og ljósari. Ég vissi ekkert hvað ég átti að gera og fór að berja í hann og það svona virkaði og virkaði ekki skjárinn blikkaði bara og varð annaðhvort meira eða minna gulari. Svo slökkti ég og kveikti aftur og þá varð skjárinn alveg dökk gulur. Þá prufaði ég að restarta og það virtist virka en samt ekki ég er að verða brjálaður á þessu hefur eikkur hugmynd um hvað er í gangi. Er skjárinn ónýtur eða er eikkur leið til að laga þetta? please help me!<br><br>————————————————————
I'm Icelandic….what's your excuse?