thossinn: Þetta snýst allt um hvernig alignment leaderinn er, hann stjórnar að sjálfsögðu hvernig hópurinn hagar sér. Evil karakterar geta líka alveg gert góða hluti þótt að þeir séu evil, þeir hugsa bara fyrst og fremst um sjálfan sig. Tökum Korgan sem dæmi, hann er evil já, hann vill fá mann í lið með sér að ná í fjársjóð og seinna að drepa Ranger sem heitir Valygar. En hann hefur sínar EGIN siðareglur samt, t.d. það að hann myndi aldrei drepa börn! Hann er blindur á reglur samfélagsins og...