Það er líka búið að endurgera frönsku myndina Les Visitures(ekki rétt skrifað, ég veit) yfir í The Visitors, sömu aðalleikarar bara það sem ég sá af trailernum var asnalegt. Annars finnst mér oft með svona endurgerðir og myndir númer 2 eða 3 skipta miklu máli hvora myndina þú sást áður. Ef að þú sást amerísku útgáfuna fyrst og síðan evrópsku þá gæti þér fundist ameríska útgáfan betri vegna þess að þú sást myndina fyrst í þeirri útgáfu og þér finnst að hún ætti að vera þannig. Þetta er eins...