Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Re: Tilviljun eða hvað?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú vilt kannski upplýsa aðra um hver drap Kennedy og ekki taka mark á JFK sem Oliver Stone gerði hún er algjört bullshit og bara fíflalæti í Stone.

Re: Buffy The Vampire Slayer Season 1 á DVD - [5/5]

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Æiii þetta var nú leiðinleg lesning og mér þykir það óskiljanlegt að einhver nenni að skrifa svona mikið um svona leiðinlegt efni en sumir eiga víst ekkert líf. STIG STIG STIG STIG STIG En ég segi samt gleðileg jól

Re: Frequency

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég man þegar ég sá trailer af henni í bíó og þá var sýnt svo mikið af væmnum atriðum með þeim feðgum og allir í salnum hrópuðu O my god djöfulsins crap er þetta. Þá var ég ákveðinn í að sjá hana ekki en síðan var ég plataður til að sjá hana og hún var bara helvíti fín. Það hjálpaði örugglega að væntingarnar voru engar en hún er bara mjög skemmtileg og lætur mann finna fyrir gamla Back to the future fílingnum sem maður hefur saknað í fjölmörg ár. Back to the Future IV

Re: Sálin ekki eins?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok ég ætla að koma með dæmisögu sem ég held að sé sönn ég las hana í einhveju bresku blaði. Þar var talað um gamla konu sem var nánast ómenntuð og kunni bara ensku. Hún var húsmóðir og átti það til að hjóla út í búð. Einn daginn var keyrt á hana harkalega og hún fékk slæmt höfuðhögg og rotaðist. Þegar hún rankaði við sér á spítalanum þá fékk hún að fara heim. Þegar heim var komið þá kom það í ljós að hún kunni allt í einu rússnesku. Ég man ekki hvað þetta blað hét en ég spyr nú gæti þetta...

Re: Tilviljun eða hvað?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þrátt fyrir nokkrar villur þá er þetta samt frekar svalt og mjög svo undarleg tilviljun. Var Oswald suðurríkjamaður? Ég er ekki allveg viss um það. Svo er ég ekki viss en ég held að 22.nóvember 1963 hafi ekki verið föstudagur. En samt flott grein

Re: Spúkí

í Dulspeki fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef oft lent í þessu, augun opnast á meðan þú sefur og þú ert enn að dreyma. En ég hef reyndar aldrei átt svona samskipti í draumnum á meðan augun eru opin. Þetta er örugglega bara draumur,en þetta er samt rosalega furðulegt þegar maður lendir í þessu.

Re: Ýmis vopn í Star Wars

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér fannst tvöfalda geislasverðið hjá Darth Maul(ef þetta er vitlaust þá biðst ég vægðar) ok þá Sith stríðsmanninum í Episode 1 frekar flott. Er það ekki annars rétt hjá mér að gaurinn sem lék hann var einnig Toad í X-men?

Re: Aldamótin 2000-2001

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jæja er þessi leiðinlega umræða komin aftur á kreik(geisp). Ég allavega skemmti mér vel í fyrra og ætla að gera það aftur núna og það er það sem skiptir mestu máli og ég vona að þið hættið að rífast yfir þessu fyrir árámótin. Mér fannst mjög kúl að segja í fyrra “nú er komið 2000” ég var voðalítið að pæla í aldamótum og hvort núll var til ég eiginlega stórefa það. Ég held að þessi umræða verði svona hefð á næstu árum rétt fyrir árámót sumir eiga eftir að halda því fram að aldamótin séu...

Re: Myndir af Angelinu Jolie sem Lara Croft

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er allveg að fíla þessar þröngu stuttbuxur á henni. Hún er frekar foxy sem Lara Croft, þótt hún sé ekki með stór brjóst þá eru þau nú samt mjög flott. Sjáiði fyrir ykkur einhverja Önnu Nicole Smith í þessu með blöðrurnar út í loftið að leika í einhverjum action atriðum(dont think so). Hún svínvirkar í þessu með “flottu” brjóstin sín ekki einhver mjólkurbú.

Re: Re: Dauðarefsing?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Gott að fá einhvern svona hlutlausan í UMRÆÐU gastu ekki bara sleppt því að skrifa eitthvað eða varstu bara að ná þér í nokkur skitin stig. Jæja þá geri ég það líka með því að svara þessu mikilvæga innskoti þínu í þessa umræðu. Áfram hlutlausir!!!!

Re: Niður með Rúv

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef það myndi fréttast í útlöndum að við værum skyldug til að borga áskrift að ríkisrekinni sjónvarpsstöð vegna þess að við eigum sjónvarp þá yrðum við að athlægi. Okkur yrði hent úr NATO og Evrópa myndi afneita okkur sem evrópuríki og Danir myndu ekki vilja okkur aftur og þeir myndu fela öll ummerki um að þeir réðu eitt sinn yfir okkur og við yrðum Eyjaálfa 2 sem telst ekki sem heimsálfa á jörðinni né sem land.

Re: Ekkert nema dulbúinn áróður!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
þegar= þetta

Re: Ekkert nema dulbúinn áróður!!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Horfiði á Saving Private Ryan og fylgist með hvernig kanarnir deyja á viðbjóðslegan hátt og blóð spýtist út um allt og menn missa útlimi þetta er aldrei sýnt þegar þjóðverji deyr, þeir bara kastast aftur á bak og búið varla neitt blóð þegar er gert fyrir áhrifagjarna asna í bandaríkjunum og um heim allan. Svo er Spielberg líka gyðingur og er ekki allveg kominn yfir Schindlers List fílingin. Hann er frábær leikstjóri og hann má hafa sínar skoðanir á þjóðverjum en þetta er fullmikið af hinu...

Re: Hvar kaupa menn myndirnar?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Amazon.com er málið

Re: Tomb Raider teaser á huga

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta er frekar nettur trailer og lofar góðu. Angeline Jolie er foxy í þessum þröngu stuttbuxum g

Re: Dauðarefsing?

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er á móti dauðarefsingu en vil aðeins tala um afhverju það er enn verið að nota stólinn. Afhverju er ekki notuð sprautan á alla fangana þá er þeir alla vegana svæfðir fyrst og finna því ekki fyrir því þegar líffærin hætta að virka. Stóllinn er viðbjóður, þeir eru bókstaflega grillaðir og það fyrir framan aðstandendur fórnarlambana( hvaða rugl er það að leyfa þeim að koma og horfa á og glotta til fangans þegar hann er leyddur í stólinn) annars er ég ekki viss hvort það sé bundið fyrir augu...

Re: Spider-man

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Willem Dafoe er frábær í Wild at Heart og fleiri fínum myndum þannig að hann er ekki sori. A simple plan eftir Raimi er mjög góð og mér fannst Darkman bara helvíti fín á sínum tíma.

Re: Blade - B mynd!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Í fyrsta lagi er hún byggð á comicbook þannig að hún kemur alltaf B-myndalega út í öðru lagi er myndatakan í henni mjög skemmtileg og þeir sem gerðu hana voru ekkert að taka sjálfa sig hátíðlega og reyna gera eitthvað meira úr henni en býðst og í þriðja lagi er þetta AFREYINGARMYND og ekkert annað(en hún svínvirkar sem það, hún er mjög svöl). Í fjórða lagi ert þú örugglega einhver Titanic-loving fáviti sem fílar ekki svona techno myndir og þér fannst örugglega Matrix ekkert spes. Er það ekki...

Re: Uppáhald!

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Minn uppáhaldsleikstjóri hefur verið David Fincher frá því að ég sá Se7en í bíó. Hann er soddan snillingur í myndmáli og síðan er hann ekki hræddur við að bregða út af venju, hafa ekki Happy ending. Hann hefur gert myndirnar Alien3,Se7en,The Game og núna síðast Fight Club. Þessi maður verður næsti Kubrick eða Scorsese.

Re: Ég get ekki beðið eftir Matrix 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég biðst innilega afsökunar á að halda því fram að Laurence Fishburne væri ekki með, ég var ekki viss af því ég fór á imdb og þar var ekki hans nafn með myndinni. SORRY

Re: Brotinn í þremur leikjum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Djöfulsins frík er hann þá, eða bara harðari en andskotinn.

Re: Oscar de la hoya

í Box fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Maðurinn er svo fullur af egói að hann er farinn að halda að hann geti sungið, hvað er næst ætlar hann að leika í kvikmynd. Þá geta Backstreet Boys allveg eins farið að mæta í hringinn.

Re: Einelti

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég tók þátt í að leggja einn strák í einelti í grunnskóla og ég sé allveg svakalega eftir því núna. Ég þekki þennan strák ennþá í dag og hitti hann einstaka sinnum og hann heilsar mér eins og ekkert hafi gerst á milli okkar, þá líður mér eins og fávita. Þetta er mjög fínn strákur og átti ekki skilið að vera lagður í einelti. Ég var bara óþroskaður fáviti á þessum tíma, ég gerði allt sem vinir mínir gerðu. Það þarf bara einn fávita til að skaða því hinir fylgja honum eftir eins og hundar. En...

Re: Ég get ekki beðið eftir Matrix 2

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hugo Weaving verður með og Carrie Ann Moss og auðvitað Keeanu en ekki Laurence Fishburne :) það er feitur bömmer ég vil sjá meira af honum hann er Yoda. ok en í lok 1 var Neo orðinn ósigrandi nánast hvernig í fuck ætla þeir að hafa 2 og 3 með honum. Á hann að missa hæfileikann eða hvað? Hann getur ekki verið svona öflugur í hinum myndunum það væri ekkert spennandi. Any comments?

Re: Steve Buscemi að leikstýra

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég veit það að hann sagði það ekki það var John Goodman en hann var fyndin sem looserinn sem fékk aldrei að commenta á neitt. Hann var bara svona gaur sem hékk með þeim og kallaði þá vini sína en þeir hlustuðu aldrei á hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok