Það er allveg augljóst að um jólin 2001 verður mjög gaman í bíó. Stórmyndinar Starwars 2 og Lord of the Rings verða þá frumsýndar. Núna nýlega var það staðfest að nýja Spider-man myndin yrði í þessum fríða hóp kvikmynda.

Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið um þessa mynd þá mun Peter Parker (a.k.a. Spider-man) vera að berjast við Green Goblin og Doctor Octupuss. Með helstu hlutverk fara Tobey Maguire semPeter Parker (aka Spider-Man), Willem Dafoe sem Norman Osborn (aka the Green Goblin), James Franco sem Harry Osborn, J.K. Simmons sem J. Jonah Jameson, Randy Savage og Ted Raimi. Ekki hefur verið tilkynnt um fleiri leikara.

Með leikstjórn fer Sam Raimi (For Love of the Game, Evil Dead series, The Quick and the Dead, Darkman). Upprunarlega handritið skrifaði David Koepp (Stir of Echoes, Jurassic Park: the Lost World, The Shadow). En Scott Rosenberg (Gone in 60 Seconds, Con Air) var fengin til að endurskrifa það. Það gleður mig einnig að Danny Elfmann skuli sjá um tónlistina hann er snillingur.

!! Ég er bara strax kominn í 2001 jólastuð !!