Var mjög hrifinn. Er búinn að sjá 21 grams,Big Fish,Heim Farfuglana,Love Actually,The Last Samurai,Mystic River og LOTR 3 en ég hef það á tilfinningunni að það sem er að virka núna undanfarið er einmitt eitthvað ljóðrænt og lovely,ætla ekki að gera upp á milli þeirra núna enda óþarfi. Fyrir mitt leiti þá fílaði ég Lost in Transalation í botn. Það er einmitt lítið að gerast en samt allt að gerast útaf undirliggjandi ást annað en í 21 grams þarsem var undirliggjandi gremja. Það var mjög flott...