Hef mjög gaman af mikið af skáldum í músík. Flaming Lips er ofarlega þessa dagana og þá kanski sérstaklega síðustu tvær plötur,The Soft Bulletin og Yoshimi Battles The Pink Robots Textinn við lagið ,What Is The Light? (An untested hypothesis suggesting that the chemical [in our brains] by which we are able to experience the sensation of being in love is the same chemical that caused the “Big Bang” that was the birth of the accelerating universe) Er rosaeinfaldur en hitti mig beint í hjartað...