Ætla að benda þér á The Black Angel með Freddie Hubbard útaf ég gjörsamlega kolfell fyrir þessum disk þegar ég rakst á hann hjá uppgjafatrompetleikara í Berlín sumarið 2000 en þá var nýbúið að gefa hann út í nýrri útgáfu. The Black Angel er frá 1969 og er að mati jazzrewiew.com:''hard bop/mainstream, funk, fusion, free/avant-garde''sama hvað þeir eiga við með því. Ekki auðveldur í hlustun en varð magnaður eftir nokkur skipti í spilaranum. Blixta