Bestu plötur ársins 2003 Jæja, þar sem árið fer senn að líða er komið að
uppgjöri ársins í plötugerð, jafnt íslenskri og
erlendri. Í mínum sætum sitja eftirfarandi plötur:

Íslensk:
1.Kimono - Mineur Aggressif
2.Einar Örn - Ghosdigital
3.Bang Gang - Something Wrong
4.Ókind - Heimsendi 18
5.Maus - Musick

Erlend:
1.Damien Rice - O
2.The Rapture - Echoes
3.Radiohead - Hail to the Thief
4.Cat Power - You Are Free
5.Mars Volta - Delused in Comafortium

Ég vona að þetta skrif verði sammþykt sem grein
svo meiri umfjöllunverði um plötur ársins. En hvað
sem því líður, segið ykkar skoðanir á plötum ársins.
- garsil