Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skjálfti 4 | 2004 - Keppnisfyrirkomulag

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Flott mál og líst mér bara ágætlega á þetta! En uhh… kannski er ég bara eilítið sljór í kollinum, en hvernig fer þessi “tvöfalda útsláttarkeppni” fram? Er hægt að fá einhverja nánari útlistingu á því?

Re: Team-Iceland BF42 tilkynning.

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Rodjer…

Re: Gengi íslenskra liða í Up-North

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jaaa…. svo náttúrulega rústuðum við hinum möppunum í báðum þessum leikjum (Tobruk og Bocage).

Re: Gengi íslenskra liða í Up-North

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Fín grein… Þess má svo jafnframt geta að í leiknum okkar gegn JDG-Team töpuðum við Iwo með 6 tickets og í leiknum gegn BsE núna í síðustu viku töpuðum við UN_Caen með rétt tæplega 20 tickets. Bömmer. :(

Re: Team-Iceland BF:Vietnam tilkynning

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Gúdd gúdd… Kári, sir.

Re: Skjálftaliðin / Mikilvægt / izelord

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta verður kreisí Skjálfti!! Ég sé bara brjálæðið flæða á móti mér núna þótt enn séu 2 vikur í'ann.

Re: riðlar í nation cup

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Usss maður… við blásum bara á svona einhverjar fyrirfram vangaveltur. Tökum þetta og rústum þessu? Ha? Að ég sé helst til kappsmikill? Niiii…. ;)

Re: Lexington

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Góður Axel… ;)

Re: Erlendar fréttir

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Flott grein, Skuggi… vel að henni staðið og alls ekkert að því að fá svona yfirlit yfir stöðu mála! GO VIÐ!! ;D

Re: 3 skjáir?

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Svenni bara mættur á huga!? Nú fær BF samfélagið hið íslenska að kynnast hinni miklu snilld sem hann pabbi okkar er nú.

Re: Nýtt klan Idols

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Gummi… það er skrifað svona: Stafsettníng.

Re: Alltaf styttist í skjálfta!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
:* :*

Re: Alltaf styttist í skjálfta!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta var samt meint á góðlátlegan hátt.

Re: Alltaf styttist í skjálfta!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég rúlla þér upp! Og heilda þig svo og reikna á þér rúmmálið, snúðurinn minn!

Re: Alltaf styttist í skjálfta!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Özzz… sýnist I'm bara vera komnir með fullt lið á skjálfta nú þegar, þannig að Stjáni getur sparað vælið í okkur að sinni. ;)

Re: Alltaf styttist í skjálfta!

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
I'm mætir.

Re: Rauð eða hvít jól?

í Hátíðir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvít Jól eru málið. Það er bara svo gríðaleg jólastemming sem fylgir snjónum, og þar sem ég er nú eilítið jólabarn í mér, þá er ekkert verra að fílingurinn fylgi með. Veit ekkert yndislegra en að sitja inni 3 dögum fyrir jól, húsið fullt af piparkökuilm, jólamúsíkin allsráðandi og fyrir utan snjóar… þessum stóru, rólegu snjókornum, sem einhvern veginn fljóta um loftið, og virðast ekkert vera að flýta sér að setjast á jörðina. Eða þá að fara út í garð, byggja snjókarl eða fara í snjókast við...

Re: Net tenging.

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hahahah… minns er með úbah stöff! 1 Mbit frá Vodafone og nánast alltaf með 9-10 á simnet. Jafnvel þótt Matti bróðir sé að spila á sömu tenginu. Fer alla vega sjaldan yfir 13-14.

Re: Hegðunarreglur á Vortex.is & [89th] Public Server.

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vá maður! Það mætti halda að helmingurinn af þeim sem spila BF hér á landi séu neyddir til að spila á Vortex! *NEWSFLASH* Ehh… nei. Þið getið eflaust fundið ykkur einhvern annan server til að spila á, ef ekki hér á landi þá einhvers staðar utan landssteinanna. Það væri eflaust ágætis tilbreyting, svona eins og að prófa að spila á server þar sem ekki er verið að xpacka fólk sem er nýspawnað eins og fólki sé borgað fyrir það og fleira í þeim dúr. Bottom line is, ef þið ætlið að spila á vortex,...

Re: Battlefield crashar alltaf

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jamm….. 19. Hvorki meira né minna, og þannig viljum við einmitt hafa það.

Re: Skjálfti 4 | 2004

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað er málið með heljarskin…..?

Re: Lagið

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Og svona fyrir þá sem hafa áhuga, þá er það algeng villa að halda að Credence-ið í CCR sé skrifað með 2 e-um. Í rauninni heitir hljómsveitin Credence Clearwater Revival.

Re: Frekar heimskulegt

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Trúnaðarmál maður! Geturðu hjálpað honum eða ekki? Það er spurningin.

Re: Landsliðsfyrirliðinn valinn - hópurinn tilbúinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Neibb, valdi ekki fyrir I'm…. :S Vegna mikilla anna í skóla undanfarið hef ég ekki getað varið eins miklum tíma í þessa landsliðsumræðu (og pælingu í heild sinni) eins og ég hefði viljað. En þar sem maður er nú einu sinni kominn í liðið þá kemur það væntanlega til með að breytast…. er það ekki? ;)

Re: Landsliðsfyrirliðinn valinn - hópurinn tilbúinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sko…. það er einungis leyfilegt að 5 menn úr sama liði spili í einu, en það þýðir ekki að það megi ekki vera fleiri en 5 úr sama klani í landsliðshópnum sjálfum. Auk þess reikna ég með að Stjáni velji menn fyrir hvern leik eftir styrkleika og veikleika hvers og eins miðað við mappið sem spilað verður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok