Jább, var almennt mjög sáttur við gameplayið í Generals. Söguþráðurinn var aftur á móti…. well…. ekki til staðar, sem mér fannst helzt til svekkjandi, sérstaklega miðað við hversu stóran part sagan spilaði í fyrri C&C leikjum. En þar sem sagan á bak við Battle for Middle Earth er ekki beint í þeirra höndum, þá er náttúrulega lítið að klúðra þar á bæ, ekki satt? ;)