Jújú… vissulega gæti ég varið tíma mínum í eitthvað skynsamlegra en að reyna að betra heiminn með þeim aðferðum sem ég tel bestar, en ég er náttúrulega nýkominn í jólafrí, þannig að maður er kannski í eilítið annarlegu ástandi núna. Ég meina.. hvað á maður annars að gera? Það er ekkert próf til að læra fyrir fyrr en í maí. ;) En burtséð frá því, þá vík ég ekki frá þeirri skoðun minni að fordómar og alhæfingar, í hvaða formi sem er og af hvaða stærðargráðu sem er, eiga aldrei rétt á sér. Mér...