Okey núna ætla ég að segja frá gengi íslenskra liða í Up-north. Fyrir þá sem ekki vita hvað up-north, un, þá er það BF keppni fyrir skandinavísk klön. Það eru fullt af deildum og í hverri deild leika 6 klön. Deildirnar eru: 1, 2a , 2b , 3a , 3b , 4a , 4b , 5a , 5b.

Núna byrja ég að segja frá gengi liðanna og ég segi frá einu klani í einu.

Start:

Þeir leika í 2a og eru að standa sig þar með príði.

1.leikur : Þeir kepptu vs SFL (Swedish Foreign Legion) og var kepp á lán server sem var víst alveg hræðilegur. Það var keppt í borðunum UN_Berlin og Battle of the Bulge. Niðurstaðan var því miður neikvæð fyrir start.

SFL 411 - .Start. 15

2.leikur: Núna kepptu .Start. menn við eC (Easy Company, frá Finnlandi ekki íslandi :D) og var keppt í borðunum Iwo Jima og Tobruk. Lauk þeim leik með afgerandi sigri .Start. manna.

.Start. 511 - eC 173

3.leikur: Núna var keppt við nDanes (Notorious Danes) í borðunum Bocage og UN_Caen. Þetta var sigur hjá .Start. mönnum og endaði ticketstatus svona:

.Start. 203 - nDanes 8

Staðan í deildinni:
Klan Pl. W D L + - Diff P
Swedish Foreign Legion 3 2 1 0 1169 409 760 8
Division.Zer0 3 2 1 0 1006 602 404 7
.START. Claypigeons 3 2 0 1 729 592 137 6
Trønderbataljonen 3 1 1 1 481 621 -140 5
Notorious Danes 3 0 1 2 423 893 -470 1
Easy Company 3 0 0 3 312 1003 -691 0

Eins og sjá má hér eru þeir í 3 sæti með 6 stig.


I´m:

Þeir leika í 4b og eru þeir að standa sig ágætlega þar.

1.Leikur: Í sínum fyrsta leik í Up-north kepptu þeir við WV (Wild Vikings) og var keppt í UN_Berlin og Battle of the Bulge. Þeim gekk ekki nógu vel í þeim leik og varð niðurstaðan tap:

WV 342 - I'm 54

2.Leikur: Núna voru andstæðingarnir JDG (Judge Team) og var kepp í borðunum Iwo Jima og Tobruk. Núna gekk I'm mönnum vel og náðu jafntefli. Þrátt fyrir sigur á ticket en reglum er þannig háttað að lið fær 1 stig fyrir að vinna borð og síðan fær það 1 stig fyrir að vinna á ticket. Í þessu skrimmi fékk I'm 2 stig og JDG 1.

I'm 433 - JDG 233

3.Leikur: Núna kepptu þeir við BsE (Bellator stiti Exinferis) og var keppt í UN_Caen og Bocage.
Þeir fengu aftur skráð jafntefli á sig (I´m 2 - BsE 1)

I'm 377 - BsE 92

Staðan í deildinni:
Klan Pl. W D L + - Diff P
Wild Vikings 3 3 0 0 1338 178 1160 9
Judge Team 3 2 1 0 1152 568 584 7
I am 3 0 2 1 864 668 196 4
SA-Int 3 1 0 2 681 873 -192 3
Bellator stiti Exinferis 3 0 2 1 430 1129 -699 2
kaisa Warriors 3 0 1 2 350 1399-1049 2

Eins og sést gengur I'm bara vel og eru í 3.sæti með 4 stig.

Gordon Higlanders:

Við leikum í 5a og erum efstir í okkar riðli.

Eitt liðið í okkar riðli dró sig úr leik og eru því núna bara 5 lið í deildinni og keppum við því bara 4 leiki.

1.Leikur: Í okkar fyrsta up-north leik kepptum við vs. KnallP. Það var keppt í UN_Berlin og Battle of the Bulge. Fyrir þennan leik vissum við ekkert á hvaða mælikvarða hin liðin væri og hvernig við mundum standa. Í Berlin gekk okkur vel, unnum fyrsta roundið en Drullu töpuðum því næsta :S. Þeir unnu berlin alls með 60 tickets. Núna var komið að Battle of the Bulge. Þeir byrjuðu á að vinna fyrsta roundið þar, við vorum axis, með 27 tickets. En við unnum það næsta með 57 tickets og unnum við berlin með 30 tickets. En þeir unnu allt í allt með 30 tickets. Þeir fengu 2 stig en við 1.

KnallP 217 - GH 187

2.Leikur: Núna kepptum við við klan að nafni Parashot. Það var keppt í IwoJima og Tobruk. Iwo Jima var hörku spennandi en við unnum á endanum með 23 tickets. Næst kom Tobruk og við unnum þá sem axis með 165 tickets gegn 0 og við unnum þá sem allied.

PS 257 - GH 462

3.Leikur: Að þessu sinni var keppt við Simpsons í borðunum Bocage og UN_Caen. Hreint út sagt var þetta rúst af okkar hálfu öll roundin og endaði þetta:

487 - 0 fyrir okkur.

Staðan í riðlinum:
Klan Pl. W D L + - Diff P
Gordon Highlanders 3 2 1 0 1136 474 662 7
GOA GUBBAR 2 2 0 0 1080 169 911 6
Simpsons 2 1 0 1 355 556 -201 3
KnallP 2 0 1 1 386 652 -266 2
ParaShoot 3 0 0 3 326 1432 -1106 0

Eins og sjá má erum við efstir með 7 stig!

Viking:

Þeim hefur ekki gengið eins og skildi og eru með 2 töp og einn vinning.

1.Leikur: Viking vs. OG (Old Gents). Það var keppt í UN_Berlin og Battle of the Bulge. Þessi leikur endaði með tapi hjá viking:

OG 358 - Viking 45

2.Leikur: Viking vs. K.no (komplett no). Það var keppt í Iwo Jima og Tobruk og unnu þeir!

K.no 200 - Viking 379

3.Leikur: Viking vs. sc (SoulCrushers). Það var keppt í Bocage og UN_Caen og gekk þeim illa í þessum leik.

sc 340 - Viking 0

Staðan í deildinni:
Klan Pl. W D L + - DIFF P
Old Gents 3 3 0 0 1369 222 1147 9
SoulCrushers 3 2 1 0 1090 148 942 8
Bytting 3 1 1 1 803 653 150 5
Viking 3 1 0 2 424 898 -474 3
Komplett.no 3 0 2 1 477 795 -318 2
Public Enemy#1 3 0 0 3 70 1517 -1447 0

Eins og sés eru þeir í 4. sæti með 3 stig.


Allt um UN á www.up-north.orgÁ ég að halda áfram að koma með svona UP-North fréttir? eða?