Æi, en leiðinlegt. Hafiði íhugað að kannski er líf allra BF spilara ekki einungis helgað leiknum? Stundum kemur eitt og annað upp á sem hindrar það að maður sjái sér fært að mæta á svona viðburði, og það hefur gerst oftar en einu sinni í mínu tilviki. Þetta er bara spurning um forgangsröðun (jú og fjármagn, eins og einhver sagði). Hvað varðar CB og Up-North, þá eru I'm bara að koma til eftir helst til langt og gott sumarfrí. Við erum, eins og fyrr segir, með skipulagða leiki í CB tvær vikur...