Rakst á þessa mynd þegar ég var að vafra um Wikipedia og fannst ég þurfa að deila henni með ykkur. Þarna sjáið þið s.s. 80cm fallbyssukúlu í samanburði við rússneskan T-34 skriðdreka. Þessi “skotfæri” voru m.a. notaðar í járnbrautabyssurnar “Þunga Gústav” (Schwerer Gustav), sem fyrst var notuð í umsátrinu um Sevastopol, og “Dóru” (Dora) sem beitt var í orrustunni um Stalíngrad. Áætlað að nota ámóta fallbyssur í hina fyrirhuguðu P-1500 “Monster” skriðdreka. Þetta 1500 tonna skrímsli átti að...