Ég verð nú bara að vitna í bróður minn við þetta tilefni, en þessu svaraði hann spakur er hann var spurður út í fjarveru mína næstu tvö árin, og hvernig hann brygðist við þeim: Matti bróðir hans Binna Maður á nú ekki að syrgja einhvern sem er ekki dáinn. …hann skrifaði þetta auðvitað ekki. Hugi heldur það bara. En þetta er nú gullkorn eins og þau gerast best. :)