Banna fóstureyðingar segirðu? En gaman, einhver apast kannski til að eignast barn 15 ára gamall, framtíð sem tekur eitthvað tillit til framtíðardrauma einstaklingsins? Nei Fóstureyðing á vissulega ekki að vera eins og getnaðarvörn, heldur eitthvað eins og: Ef smokkurinn rifnaði, ef nauðgun og misnotkun átti sér stað, eitthvað gert undir miklum áhrifum áfengis. Fóstur er ekki barn, til dæmis er persónuleikasvæði hugans ennþá bara partur af genunum.